Wednesday, November 26, 2008

Að skyggnast inní heim gæludýranna (Hugleiðing)


Nú vitum við almennt hvernig sum dýr tjá sig á mismunadi hátt og þau eru ólík. Flest vitum við hvernig dýr nota hreifingar til að ganga í augun á hinu kyninu, en hvað ef þau væri einmanna eða bara einfaldlega þunglind..... (Hugleiðingin kemur hér ) - Ég var lítil sæt gjöf sem missti tilgang sinn. Ég sat yfirgefinn í búri útí garði og var svo sleppt á endanum, en trúið mér - það var sko enginn dans á rósum að vera PÁSKAHÉRI........... Nú spyr ég , ætli gæludýr séu jafn þungt hugsin og við mannverurnar eigum til að vera... og ætli þær missi allan tilgangin í lífinu ef við hættum að sinna þeim ????? Við vitum að sum dýr hafa snúist gegn húsbónda sínum og snúið vörn í sókn, en það væri KLIKKUÐ sjón að sjá ef Páskahéri myndi snúa vörn í sókn. En ef það myndi gerast ætli það myndi gefa skít í okkur mannfólkið ??? og bara til að hjálpa ykkur lesendur góðir þá ætla ég að myndskreita þessa hugleðingu fyrir ykkur :D




Þannig að þangað til næst........




2 comments:

Alma said...

O my god Guðni þetta er mjög súrt hehe Gaman að þú skulir vera farin að blogga aftur .....

Gogo said...

Öðruvísi páskaegg... loksins!