Tuesday, November 25, 2008

Hugarástand eða geðveiki ??

Jæja lesendur góðir,þá er karlinn farinn að blogga á ný eða þar að segja ef blogg mætti kalla..Ég ætla að leyfa ykkur að skyggnast inní mína breingluðu veröld hugsana og pælinga. Ætla reyna að vera með allavega nokkra pistla og pælingar í hverri viku !! Ég vil samt benda lesendunum mínum á það að það sem birtist hérna á þessari síðu gæti sært blygðunarkennd hjá sumum og aðrir jafnvel haldið að minn væri endanlega búinn að missa vitið :D Þannig að búið ykkur undir HUGARÁSTND & GEÐVEIKI og EKKI vera feimin að commenta eða tjá skoðun ykkar á málefnunum sem hér eiga eftir að birtast.....svo má ekki gleyma spakmælunum sem ég ætla að reyna að setja inn daglega..

Þannig að ég þakka fyrir mig í bili :D :D

4 comments:

Elísa Dagmar said...

vei elskan... til hamingju með nýja bloggið... :D :D knús og kosss

Sesar bloggar !!!! said...

Takk takk sætust :#

Gogo said...

Mikið hlakka ég til að velta mér upp úr því sem á eftir að vella upp úr þér kúturinn minn!

Halldór Ólafs said...

Frábært blogg hjá þér. pælingar , hugarástand & geðveiki þetta er góður kokteill og skemmtinleg lesning, fær mig alla vegna að detta inn í þetta og pæla, hugarástand er öflugt og fjölbreytt það er hægt að skrifa og hugsa endalaust um hugarástand mannsinns, þetta er mjög fróðlegt & spennandi fyrirbæri. haltu áfram með þetta gott blogg. Kv.Halldór Ólafs.