Thursday, November 27, 2008

Spakmæli Dagsins

Allt sem er gott í lífinu er annað hvort ólölegt, ósiðlegt eða fitandi !!!!!!!!

Wednesday, November 26, 2008

Að skyggnast inní heim gæludýranna (Hugleiðing)


Nú vitum við almennt hvernig sum dýr tjá sig á mismunadi hátt og þau eru ólík. Flest vitum við hvernig dýr nota hreifingar til að ganga í augun á hinu kyninu, en hvað ef þau væri einmanna eða bara einfaldlega þunglind..... (Hugleiðingin kemur hér ) - Ég var lítil sæt gjöf sem missti tilgang sinn. Ég sat yfirgefinn í búri útí garði og var svo sleppt á endanum, en trúið mér - það var sko enginn dans á rósum að vera PÁSKAHÉRI........... Nú spyr ég , ætli gæludýr séu jafn þungt hugsin og við mannverurnar eigum til að vera... og ætli þær missi allan tilgangin í lífinu ef við hættum að sinna þeim ????? Við vitum að sum dýr hafa snúist gegn húsbónda sínum og snúið vörn í sókn, en það væri KLIKKUÐ sjón að sjá ef Páskahéri myndi snúa vörn í sókn. En ef það myndi gerast ætli það myndi gefa skít í okkur mannfólkið ??? og bara til að hjálpa ykkur lesendur góðir þá ætla ég að myndskreita þessa hugleðingu fyrir ykkur :D




Þannig að þangað til næst........




Tuesday, November 25, 2008

Hugarástand eða geðveiki ??

Jæja lesendur góðir,þá er karlinn farinn að blogga á ný eða þar að segja ef blogg mætti kalla..Ég ætla að leyfa ykkur að skyggnast inní mína breingluðu veröld hugsana og pælinga. Ætla reyna að vera með allavega nokkra pistla og pælingar í hverri viku !! Ég vil samt benda lesendunum mínum á það að það sem birtist hérna á þessari síðu gæti sært blygðunarkennd hjá sumum og aðrir jafnvel haldið að minn væri endanlega búinn að missa vitið :D Þannig að búið ykkur undir HUGARÁSTND & GEÐVEIKI og EKKI vera feimin að commenta eða tjá skoðun ykkar á málefnunum sem hér eiga eftir að birtast.....svo má ekki gleyma spakmælunum sem ég ætla að reyna að setja inn daglega..

Þannig að ég þakka fyrir mig í bili :D :D